Fyrsta Meistaradeildarþrenna Englendings í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 09:39 Welbeck fagnar einu marka sinna gegn Galatasary í gær. Vísir/Getty Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45
Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00
Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03