Real slapp með skrekkinn í Búlgaríu | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2014 11:19 vísir/getty Real Madrid lenti óvænt undir gegn Ludogorets í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hafði að lokum 2-1 sigur. Marcelinho kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu og stuttu síðar brenndi Cristiano Ronaldo af vítaspyrnu. Hann bætti þó upp fyrir það er hann skoraði af vítapunktinum á 25. mínútu leiksins.Karim Benzema skoraði svo sigurmark Real Madrid á 77. mínútu og þar við sat. Real Madrid er á toppi B-riðils með sex stig en Basel, sem vann 1-0 sigur á Liverpool á sama tíma, er með þrjú stig rétt eins og þeir ensku. Öll liðin fjögur í A-riðli hafa nú hvert unnið einn leik en Atletico Madrid hafði betur gegn Juventus, 1-0, með marki Arda Turan seint í leiknum. Sænsku meistararnir í Malmö unnu Olympiakos, 2-0, með tveimur mörkum frá Markus Rosenberg. Leverkusen vann sannfærandi sigur á Benfica í C-riðli auk þess sem að Arsenal og Dortmund fóru illa með andstæðinga sína í D-riðli.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Malmö - Olympiakos 2-0 1-0 Markus Rosenberg (42.) 2-0 Markus Rosenberg (82.) Atletico Madrid - Juventus 1-0 1-0 Arda Turan (74.)Staðan: Juventus 3, Atletico Madrid 3, Malmö 3, Olympiakos 3.B-riðill: Basel - Liverpool 1-0 1-0 Marco Streller (52.) Ludogorets - Real Madrid 1-2 1-0 Marcelinho (6.) 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (25.) 1-2 Karim Benzema (77.)Staðan: Real Madrid 3, Basel 3, Liverpool 3, Ludogorets 0.C-riðill: Zenit St. Pétursborg - Monaco 0-0 Bayer Leverkusen - Benfica 3-1 1-0 Stefan Kießling (25.) 2-0 Son Heung-Min (34.) 2-1 Eduardo Salvio (62.) 3-1 Hakan Calhanoglu (64.)Staðan: Zenit 4, Monaco 4, Leverkusen 3, Benfica 0.D-riðill: Arsenal - Galatasaray 4-1 1-0 Danny Welbeck (22.) 2-0 Danny Welbeck (30.) 3-0 Alexis Sánchez (41.) 4-0 Danny Welbeck (52.) 4-1 Burak Yilmaz, víti (63.). Anderlecht - Dortmund 0-3 0-1 Ciro Immobile (3.) 0-2 Adrián Ramos (69.) 0-3 Adrián Ramos (79.)Staðan: Dortmund 6, Arsenal 3, Anderlecht 1, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Real Madrid lenti óvænt undir gegn Ludogorets í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hafði að lokum 2-1 sigur. Marcelinho kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu og stuttu síðar brenndi Cristiano Ronaldo af vítaspyrnu. Hann bætti þó upp fyrir það er hann skoraði af vítapunktinum á 25. mínútu leiksins.Karim Benzema skoraði svo sigurmark Real Madrid á 77. mínútu og þar við sat. Real Madrid er á toppi B-riðils með sex stig en Basel, sem vann 1-0 sigur á Liverpool á sama tíma, er með þrjú stig rétt eins og þeir ensku. Öll liðin fjögur í A-riðli hafa nú hvert unnið einn leik en Atletico Madrid hafði betur gegn Juventus, 1-0, með marki Arda Turan seint í leiknum. Sænsku meistararnir í Malmö unnu Olympiakos, 2-0, með tveimur mörkum frá Markus Rosenberg. Leverkusen vann sannfærandi sigur á Benfica í C-riðli auk þess sem að Arsenal og Dortmund fóru illa með andstæðinga sína í D-riðli.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Malmö - Olympiakos 2-0 1-0 Markus Rosenberg (42.) 2-0 Markus Rosenberg (82.) Atletico Madrid - Juventus 1-0 1-0 Arda Turan (74.)Staðan: Juventus 3, Atletico Madrid 3, Malmö 3, Olympiakos 3.B-riðill: Basel - Liverpool 1-0 1-0 Marco Streller (52.) Ludogorets - Real Madrid 1-2 1-0 Marcelinho (6.) 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (25.) 1-2 Karim Benzema (77.)Staðan: Real Madrid 3, Basel 3, Liverpool 3, Ludogorets 0.C-riðill: Zenit St. Pétursborg - Monaco 0-0 Bayer Leverkusen - Benfica 3-1 1-0 Stefan Kießling (25.) 2-0 Son Heung-Min (34.) 2-1 Eduardo Salvio (62.) 3-1 Hakan Calhanoglu (64.)Staðan: Zenit 4, Monaco 4, Leverkusen 3, Benfica 0.D-riðill: Arsenal - Galatasaray 4-1 1-0 Danny Welbeck (22.) 2-0 Danny Welbeck (30.) 3-0 Alexis Sánchez (41.) 4-0 Danny Welbeck (52.) 4-1 Burak Yilmaz, víti (63.). Anderlecht - Dortmund 0-3 0-1 Ciro Immobile (3.) 0-2 Adrián Ramos (69.) 0-3 Adrián Ramos (79.)Staðan: Dortmund 6, Arsenal 3, Anderlecht 1, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira