Xavi sló leikjametið í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 11:30 Xavi er einn sigursælasti leikmaður allra tíma. Vísir/Getty Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52