BBC þróar útvarpssíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 16:41 "Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira