BBC þróar útvarpssíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 16:41 "Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira