Segir Amazon helsta keppinaut Google Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2014 15:18 Eric Schmidt, stjórnarformaður Google. Vísir/AFP Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“ Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira