Heimir með nýjan tveggja ára samning við FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 11:54 Heimir verður áfram í Hafnarfirðinum Vísir/Stefán Heimir Guðjónsson verður þjálfari FH í Pepsi-deild karla næstu tvö árin. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Heimir hefur verið þjálfari FH frá haustinu 2007 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Heimir hefur verið í herbúðum FH frá árinu 2000, fyrst sem leikmaður, svo aðstoðarþjálfari og loks aðalþjálfari. FH tapaði eins og frægt er fyrir Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 4. október. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30 Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00 FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Heimir Guðjónsson verður þjálfari FH í Pepsi-deild karla næstu tvö árin. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Heimir hefur verið þjálfari FH frá haustinu 2007 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Heimir hefur verið í herbúðum FH frá árinu 2000, fyrst sem leikmaður, svo aðstoðarþjálfari og loks aðalþjálfari. FH tapaði eins og frægt er fyrir Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 4. október.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30 Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00 FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15
FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18
Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18
Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00
Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39
Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30
KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30
Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46
Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45
Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00
FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30