Mourinho ekki ánægður með að Drogba stalst til að taka vítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 09:00 Didier Drogba fagnar með félögunum í gærkvöldi. Vísir/Getty Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00
Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37
Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43
Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16
Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57