Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:28 Vísir/Getty Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46