KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2014 14:38 Haukur Heiðar í leik með KR. Vísir/Daníel KR hefur fengið annað tilboð í bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson frá sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK. Þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi. KR hefur þegar hafnað einu tilboði í Hauk Heiðar en forráðamenn sænska liðsins hafa ekki gefist upp. „Tilboðið kom í gær og við erum að svara því núna. Það er betra en það fyrra en menn eiga samt nokkuð langt í land. Við viljum meiri pening en er á borðinu fyrir hann. Við teljum að hann hafi sýnt það og sannað að hann sé þess virði,“ sagði Kristinn. „Það er þó greinilega mikill áhugi á honum. Við höfum líka fundið fyrir áhuga annarra liða þó svo að þetta sé sem stendur eina tilboðið sem er á borðinu. Við vitum ekki hvort það muni bætast í þann hóp.“ Haukur Heiðar er 23 ára Akureyringur sem gekk í raðir KR árið 2012 frá KA. Hann hefur verið lykilmaður í liði KR undanfarin ár og var fyrr í haust valinn í A-landslið karla í fyrsta sinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR hefur fengið annað tilboð í bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson frá sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK. Þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi. KR hefur þegar hafnað einu tilboði í Hauk Heiðar en forráðamenn sænska liðsins hafa ekki gefist upp. „Tilboðið kom í gær og við erum að svara því núna. Það er betra en það fyrra en menn eiga samt nokkuð langt í land. Við viljum meiri pening en er á borðinu fyrir hann. Við teljum að hann hafi sýnt það og sannað að hann sé þess virði,“ sagði Kristinn. „Það er þó greinilega mikill áhugi á honum. Við höfum líka fundið fyrir áhuga annarra liða þó svo að þetta sé sem stendur eina tilboðið sem er á borðinu. Við vitum ekki hvort það muni bætast í þann hóp.“ Haukur Heiðar er 23 ára Akureyringur sem gekk í raðir KR árið 2012 frá KA. Hann hefur verið lykilmaður í liði KR undanfarin ár og var fyrr í haust valinn í A-landslið karla í fyrsta sinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33