Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 12:46 Vísir/AP Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist. Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist.
Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49