Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni 4. nóvember 2014 11:19 Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38
Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23