Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 10:10 Jón Þór vill svör frá Kristjáni um hvort hann geti sjálfur leyft kannabis. Vísir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill vita hvort að heilbrigðisráðherra eða önnur heilbrigðisyfirvöld geti heimilað læknum að ávísa kannabisefnum í lækningaskyni. „Hvað þarf til svo að læknar megi ávísa kannabisi í lækningaskyni á Íslandi?“ spyr þingmaðurinn í fyrirspurn sem hann hefur lagt fyrir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðhera á þingi. Ef það er ekki svo einfalt spyr Jón Þór hvaða lögum þyrfti að breyta. Reglulega sprettur upp umræða um hvort heimila eigi neyslu kannabisefna en mörg erlend ríki hafa farið þá leið að leyfa neyslu kannabisefna í lækningaskyni. Síðustu mánuði hafa svo nokkur ríki Bandaríkjanna heimilað frjálsa notkun á kannabisefnum. Kristján Þór hefur sagt að skoða ætti afglæpavæðingu fíkniefna á borð við kannabis en það þýðir með öðrum orðum lögleiðingu. Í fréttaskýringaþættinum Brestum síðastliðinn mánudag var fjallað um fólk sem notar kannabis í lækningaskyni. Rætt var við Sigurð Jón Súddason sem hefur sjálfur nýtt sér kannabis í baráttu sinni við krabbamein. Sjá má brot úr þættinum hér fyrir neðan: Alþingi Brestir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill vita hvort að heilbrigðisráðherra eða önnur heilbrigðisyfirvöld geti heimilað læknum að ávísa kannabisefnum í lækningaskyni. „Hvað þarf til svo að læknar megi ávísa kannabisi í lækningaskyni á Íslandi?“ spyr þingmaðurinn í fyrirspurn sem hann hefur lagt fyrir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðhera á þingi. Ef það er ekki svo einfalt spyr Jón Þór hvaða lögum þyrfti að breyta. Reglulega sprettur upp umræða um hvort heimila eigi neyslu kannabisefna en mörg erlend ríki hafa farið þá leið að leyfa neyslu kannabisefna í lækningaskyni. Síðustu mánuði hafa svo nokkur ríki Bandaríkjanna heimilað frjálsa notkun á kannabisefnum. Kristján Þór hefur sagt að skoða ætti afglæpavæðingu fíkniefna á borð við kannabis en það þýðir með öðrum orðum lögleiðingu. Í fréttaskýringaþættinum Brestum síðastliðinn mánudag var fjallað um fólk sem notar kannabis í lækningaskyni. Rætt var við Sigurð Jón Súddason sem hefur sjálfur nýtt sér kannabis í baráttu sinni við krabbamein. Sjá má brot úr þættinum hér fyrir neðan:
Alþingi Brestir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira