Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2014 13:39 Mario Mandzukic fagnar einu marka sinna í kvöld. vísir/getty Mario Mandzukic fór mikinn er Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Olympiakos í kvöld. Mandzukic skoraði þrennu fyrir Spánarmeistarana sem eru efsti í A-riðli með tólf stig. Juventus er í öðru sæti með níu stig eftir 2-0 sigur á Malmö í Svíþjóð. Real er enn með fullt hús stiga í B-riðli eftir 1-0 sigur á Basel en Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Ludogorets á útivelli. Sigur Real þýðir þó að Liverpool dugir sigur gegn Basel í lokaumferðinni til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Það er mikil spenna fram undan í lokaumferðinni í C-riðli eftir leiki kvöldsins. Monaco hleypti öllu upp á gátt með 1-0 sigri á Leverkusen eftir að Zenit lagði Benfica að velli fyrr í dag. Leverkusen er með níu stig, Monaco átta og Zenit sjö en tvö síðastnefndu liðin mætast í lokaumferðinni. Dortmund og Arsenal eru bæði komin áfram úr D-riðli en Arsenal á enn möguleika á toppsætinu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjunum í Lundúnum í kvöld. Anderlecht er öruggt með þriðja sætið eftir sigur á Galatasaray í Belgíu, 2-0.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Atletico Madrid - Olympiakos 4-0 1-0 Raul Garcia (9.), 2-0 Mario Mandzukic (38.), 3-0 Mario Mandzukic (62.), 4-0 Mario Mandzukic (65.). Malmö - Juventus 0-2 0-1 Fernando Llorente (49.), 0-2 Carlos Tevez (88.).Staðan: Atletico 12, Juventus 9, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðill: Basel - Real Madrid 0-1 0-1 Cristiano Ronaldo (35.). Ludogorets - Liverpool 2-2 1-0 Dani Abalo (3.), 1-1 Rickie Lambert (8.), 1-2 Jordan Henderson (37.), 2-2 Georgi Terziev (88.).Staðan: Real 15, BAsel 6, Liverpool 4, Ludogorets 4.C-riðill: Zenit - Benfica 1-0 1-0 Danny (79.) Leverkusen - Monaco 0-1 0-1 Lucas Ariel Ocampos (72.).Staðan: Leverkusen 9, Monaco 8, Zenit 7, Benfica 4.D-riðill: Anderlecht - Galatasaray 2-0 1-0 Chancel Mbemba (44.), 2-0 Chancel Mbemba (86.) Arsenal - Dortmund 2-0 1-0 Yaya Sanogo (2.), 2-0 Alexis Sanchez (57.).Staðan: Dortmund 12, Arsenal 10, Anderlecht 5, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Mario Mandzukic fór mikinn er Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Olympiakos í kvöld. Mandzukic skoraði þrennu fyrir Spánarmeistarana sem eru efsti í A-riðli með tólf stig. Juventus er í öðru sæti með níu stig eftir 2-0 sigur á Malmö í Svíþjóð. Real er enn með fullt hús stiga í B-riðli eftir 1-0 sigur á Basel en Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Ludogorets á útivelli. Sigur Real þýðir þó að Liverpool dugir sigur gegn Basel í lokaumferðinni til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Það er mikil spenna fram undan í lokaumferðinni í C-riðli eftir leiki kvöldsins. Monaco hleypti öllu upp á gátt með 1-0 sigri á Leverkusen eftir að Zenit lagði Benfica að velli fyrr í dag. Leverkusen er með níu stig, Monaco átta og Zenit sjö en tvö síðastnefndu liðin mætast í lokaumferðinni. Dortmund og Arsenal eru bæði komin áfram úr D-riðli en Arsenal á enn möguleika á toppsætinu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjunum í Lundúnum í kvöld. Anderlecht er öruggt með þriðja sætið eftir sigur á Galatasaray í Belgíu, 2-0.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Atletico Madrid - Olympiakos 4-0 1-0 Raul Garcia (9.), 2-0 Mario Mandzukic (38.), 3-0 Mario Mandzukic (62.), 4-0 Mario Mandzukic (65.). Malmö - Juventus 0-2 0-1 Fernando Llorente (49.), 0-2 Carlos Tevez (88.).Staðan: Atletico 12, Juventus 9, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðill: Basel - Real Madrid 0-1 0-1 Cristiano Ronaldo (35.). Ludogorets - Liverpool 2-2 1-0 Dani Abalo (3.), 1-1 Rickie Lambert (8.), 1-2 Jordan Henderson (37.), 2-2 Georgi Terziev (88.).Staðan: Real 15, BAsel 6, Liverpool 4, Ludogorets 4.C-riðill: Zenit - Benfica 1-0 1-0 Danny (79.) Leverkusen - Monaco 0-1 0-1 Lucas Ariel Ocampos (72.).Staðan: Leverkusen 9, Monaco 8, Zenit 7, Benfica 4.D-riðill: Anderlecht - Galatasaray 2-0 1-0 Chancel Mbemba (44.), 2-0 Chancel Mbemba (86.) Arsenal - Dortmund 2-0 1-0 Yaya Sanogo (2.), 2-0 Alexis Sanchez (57.).Staðan: Dortmund 12, Arsenal 10, Anderlecht 5, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn