Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 16:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30
Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43
Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30
Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01
Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44
Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45
Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00