Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins 9. desember 2014 12:25 Ronaldo skorar úr víti í kvöld. vísir/getty Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28