Redknapp: Ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 16:30 Bjorn Kuipers gefur Lazar Markovic rauða spjaldið í gær. Vísir/Getty Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. „Þetta er ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð en það á samt ekkert að taka athyglina frá því hversu lélegt Liverpool-liðið var," sagði Jamie Redknapp. Lazar Markovic fékk rauða spjaldið á 60. mínútu eftir að hollenski dómarinn Bjorn Kuipers taldi hann hafa slegið Behrang Safari í andlitið. Markovic horfði hinsvegar á Safari áður en hann sló til hans og það vó eflaust þungt. Snertingin var lítil sem enginn en Safari setti á svið fína leiksýningu og rauða spjaldið fór á loft. „Liverpool-liðið var einfaldlega ekki nógu gott í kvöld. Þeir hefðu getað verið tveimur eða þremur mörkum undir í hálfleik og Basel var miklu betra lið. Þessi leikur var táknrænn fyrir tímabilið hjá Liverpool," sagði Jamie Redknapp en hann var hneykslaður á þessu rauða spjaldi hollenska dómarans. „Leikurinn er kominn í miklar ógöngur ef að þetta er rautt spjald. Ég hefði verið rekinn af velli í hverri viku ef að þetta er rautt spjald. Ef Markovic hefði aftur á móti gefið honum olnbogaskot í andlitið þá hefði þetta verið pottþétt rautt spjald," sagði Redknapp. Það er hægt að sjá þetta umdeilda rauða spjald hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. „Þetta er ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð en það á samt ekkert að taka athyglina frá því hversu lélegt Liverpool-liðið var," sagði Jamie Redknapp. Lazar Markovic fékk rauða spjaldið á 60. mínútu eftir að hollenski dómarinn Bjorn Kuipers taldi hann hafa slegið Behrang Safari í andlitið. Markovic horfði hinsvegar á Safari áður en hann sló til hans og það vó eflaust þungt. Snertingin var lítil sem enginn en Safari setti á svið fína leiksýningu og rauða spjaldið fór á loft. „Liverpool-liðið var einfaldlega ekki nógu gott í kvöld. Þeir hefðu getað verið tveimur eða þremur mörkum undir í hálfleik og Basel var miklu betra lið. Þessi leikur var táknrænn fyrir tímabilið hjá Liverpool," sagði Jamie Redknapp en hann var hneykslaður á þessu rauða spjaldi hollenska dómarans. „Leikurinn er kominn í miklar ógöngur ef að þetta er rautt spjald. Ég hefði verið rekinn af velli í hverri viku ef að þetta er rautt spjald. Ef Markovic hefði aftur á móti gefið honum olnbogaskot í andlitið þá hefði þetta verið pottþétt rautt spjald," sagði Redknapp. Það er hægt að sjá þetta umdeilda rauða spjald hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn