Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2014 10:41 Davy Klaasen skoraði eitt. vísir/getty Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira