Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. desember 2014 15:31 Ungur drengur setur pakka undir jólatré Kringlunnar. Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu. Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu.
Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23