Moyes hefur tröllatrú á sínu liði 1. apríl 2014 08:00 David Moyes. Vísir/Getty Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Evrópumeistarar Bayern München sækja þá Man. Utd heim á meðan Barcelona tekur á móti Atletico Madrid í baráttunni um Spán. Það þarf líklega að leita lengi að manni sem hefur trú á Man. Utd gegn Bayern en stjóri United, David Moyes, er nokkuð borubrattur. „Við förum í þennan leik vitandi að á góðum degi eigum við jafna möguleika gegn hvaða liði sem er. Við megum vissulega sýna það oftar en ég hef tröllatrú á mínum mönnum,“ sagði Moyes á blaðamannafundi í gær. „Ég sé það og finn á mínum mönnum að þeir bíða spenntir eftir þessu verkefni. Þeir vilja allir spila svona stóran leik. Þannig er menningin hjá þessu félagi. Menn þrífast á stóru leikjunum.“ Það er bakvarðarvesen hjá United þar sem Rafael er meiddur, Patrice Evra í banni og Alex Büttner haltraði af velli um síðustu helgi. Hinn fertugi Ryan Giggs hefur staðið í þessum sporum oftar en aðrir leikmenn og hann er einnig bjartsýnn. „Auðvitað er Bayern með frábært lið og sigurstranglegra en hjá flestum. En við erum Manchester United. Þessi leikur er á Old Trafford og liðið hefur oft blómstrað þar í þessum aðstæðum. Þetta verður vissulega mjög erfitt en við erum fullir sjálfstrausts.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Evrópumeistarar Bayern München sækja þá Man. Utd heim á meðan Barcelona tekur á móti Atletico Madrid í baráttunni um Spán. Það þarf líklega að leita lengi að manni sem hefur trú á Man. Utd gegn Bayern en stjóri United, David Moyes, er nokkuð borubrattur. „Við förum í þennan leik vitandi að á góðum degi eigum við jafna möguleika gegn hvaða liði sem er. Við megum vissulega sýna það oftar en ég hef tröllatrú á mínum mönnum,“ sagði Moyes á blaðamannafundi í gær. „Ég sé það og finn á mínum mönnum að þeir bíða spenntir eftir þessu verkefni. Þeir vilja allir spila svona stóran leik. Þannig er menningin hjá þessu félagi. Menn þrífast á stóru leikjunum.“ Það er bakvarðarvesen hjá United þar sem Rafael er meiddur, Patrice Evra í banni og Alex Büttner haltraði af velli um síðustu helgi. Hinn fertugi Ryan Giggs hefur staðið í þessum sporum oftar en aðrir leikmenn og hann er einnig bjartsýnn. „Auðvitað er Bayern með frábært lið og sigurstranglegra en hjá flestum. En við erum Manchester United. Þessi leikur er á Old Trafford og liðið hefur oft blómstrað þar í þessum aðstæðum. Þetta verður vissulega mjög erfitt en við erum fullir sjálfstrausts.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira