Biðin eftir Meistaradeildarmarkinu nú 834 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn fagnar marki í leik með Ajax. Vísir/AFP Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í heimsókn í París í kvöld þar sem liðið mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni (beint á S2 Sport 4 kl. 19.45). Það er lítið undir í leiknum nema kannski fyrir okkar mann að komast loksins á blað í Meistaradeildinni. Íslenski landsliðsframherjinn kom inn á sem varamaður í hollensku deildinni um síðustu helgi en hefur byrjað fyrstu fjóra leiki Ajax í Meistaradeildinni. PSG og Barcelona hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Ajax á því ekki lengur möguleika á því að komast áfram. Kolbeinn Sigþórsson á að baki 11 leiki og 834 mínútur í Meistaradeildinni en á enn eftir að koma boltanum í netið. Það væri ekki leiðinlegt fyrir hann að gera það á Parc des Princes. Manchester City er að berjast fyrir lífi sínu í E-riðli og þarf helst að vinna Bayern München á heimavelli í kvöld (beint á S2 Sport kl. 19.45) til að eiga möguleika á öðru sætinu en Bæjarar hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum. City er með 2 stig eða tveimur færri en CSKA og Roma sem mætast í Moskvu (Beint á S2 Sport kl. 17.00). Í G-riðli geta Chelsea og Schalke bæði tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum þegar þau mætast í Þýskalandi (beint á S2 Sport3 kl. 19.45). Chelsea er með átta stig en Schalke fimm. Sporting (4 stig) tekur síðan á móti Maribor (3 stig). Porto er komið áfram í H-riðli og Shakhtar vantar bara eitt stig. til þess að senda Bate út. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í heimsókn í París í kvöld þar sem liðið mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni (beint á S2 Sport 4 kl. 19.45). Það er lítið undir í leiknum nema kannski fyrir okkar mann að komast loksins á blað í Meistaradeildinni. Íslenski landsliðsframherjinn kom inn á sem varamaður í hollensku deildinni um síðustu helgi en hefur byrjað fyrstu fjóra leiki Ajax í Meistaradeildinni. PSG og Barcelona hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Ajax á því ekki lengur möguleika á því að komast áfram. Kolbeinn Sigþórsson á að baki 11 leiki og 834 mínútur í Meistaradeildinni en á enn eftir að koma boltanum í netið. Það væri ekki leiðinlegt fyrir hann að gera það á Parc des Princes. Manchester City er að berjast fyrir lífi sínu í E-riðli og þarf helst að vinna Bayern München á heimavelli í kvöld (beint á S2 Sport kl. 19.45) til að eiga möguleika á öðru sætinu en Bæjarar hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum. City er með 2 stig eða tveimur færri en CSKA og Roma sem mætast í Moskvu (Beint á S2 Sport kl. 17.00). Í G-riðli geta Chelsea og Schalke bæði tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum þegar þau mætast í Þýskalandi (beint á S2 Sport3 kl. 19.45). Chelsea er með átta stig en Schalke fimm. Sporting (4 stig) tekur síðan á móti Maribor (3 stig). Porto er komið áfram í H-riðli og Shakhtar vantar bara eitt stig. til þess að senda Bate út.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00