Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2015 12:05 Guðjón Guðmundsson. vísir/vilhelm Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15