Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Arnar Björnsson í Katar skrifar 19. janúar 2015 20:40 Patrekur Jóhannesson á hliðarlínunni í kvöld. vísir/afp Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti