Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 19. janúar 2015 17:00 Vísir/Eva Björk Svo virðist sem að kveisa hefur verið að ganga á milli manna á Intercontinental-hótelinu í Doha, þar sem öll keppnisliðin í riðli Íslands á HM í handbolta dvelja. Sem betur fer hafa leikmenn íslenska liðsins sloppið en þeir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, voru hins vegatr slappir í gær. „Af okkur öllum var best að ég og Einar Þorvarðarson fengum þessa pest. Við megum við því að missa nokkur kíló,“ sagði Aron brosandi við Vísi í dag en leikmenn annarra liða, þeirra á meðal Filip Jicha hjá Tékklandi, hafa verið rúmliggjandi síðustu daga. „Ég var að vakna nokkuð upp nóttina fyrir leik og var slappur í gær. En ég er töluvert betri í dag. Sem betur náði ég að klárar allar mínur skyldur í gær og klára leikinn. Það var gott.“ Aron segir að það hafi verið góð tilfinning að leggjast á koddann í gær þrátt fyrir að leikurinn hafi byrjað illa gegn Alsír. „Það var meiri ró yfir spili okkar og við vorum klókari en í fyrsta leiknum. Nú ættum við að verða komnir yfir mestu spennuna og vera búnir að spila okkur inn í mótið.“ Ísland mætir Frakklandi í sínum þriðja leik á HM annað kvöld og ljóst að það verður ærið verkefni fyrir Aron og hans menn. „Frakkar hafa verið með eitt besta lið í heimi í nokkur ár og þetta verður áskorun fyrir okkur.“ „Fyrsta markmiðið okkar verður að bæta okkur leik gegn 6-0 vörn eins og Frakkar hafa verið að spila. Við munum líka spila gegn slíkri vörn þegar við mætum Tékkum. Æfingarnar í dag verða því notaðar til að bæta ákveðna þætti í okkar sóknarleik til að geta spilað gegn slíkum liðum.“ „Við þurfum líka að standa þétt á Frakkana en þeir eru gríðarlega sterkir maður gegn manni og hafa verið grimmir í að fiska menn út af í brottvísun.“ „Það er bara í okkar DNA að fara inn í hvern leik til að vinna þá og er það ekkert öðruvísi farið með þennan leik,“ segir Aron. Eins og komið hefur í ljós á mótinu þurfa flestallir þættir að vera í lagi hjá íslenska liðinu til að ná árangri. Vörn og markvarsla var til að mynda í lagi gegn Svíum en engu að síður tapaðist sá leikur með átta marka mun. „Það þarf að vera jafnvægi á milli allra þátta. Ef að sóknarleikurinn er ekki í lagi getum við til dæmis lent í vandræðum með innáskiptingarnar okkar. Þá er besta leiðin til að verjast hraðaupphlaupum að spila góða sókn og nýta færin okkar. Það gekk erfiðlega í byrjun leiksins gegn Alsír en svo kom það hjá okkur.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Svo virðist sem að kveisa hefur verið að ganga á milli manna á Intercontinental-hótelinu í Doha, þar sem öll keppnisliðin í riðli Íslands á HM í handbolta dvelja. Sem betur fer hafa leikmenn íslenska liðsins sloppið en þeir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, voru hins vegatr slappir í gær. „Af okkur öllum var best að ég og Einar Þorvarðarson fengum þessa pest. Við megum við því að missa nokkur kíló,“ sagði Aron brosandi við Vísi í dag en leikmenn annarra liða, þeirra á meðal Filip Jicha hjá Tékklandi, hafa verið rúmliggjandi síðustu daga. „Ég var að vakna nokkuð upp nóttina fyrir leik og var slappur í gær. En ég er töluvert betri í dag. Sem betur náði ég að klárar allar mínur skyldur í gær og klára leikinn. Það var gott.“ Aron segir að það hafi verið góð tilfinning að leggjast á koddann í gær þrátt fyrir að leikurinn hafi byrjað illa gegn Alsír. „Það var meiri ró yfir spili okkar og við vorum klókari en í fyrsta leiknum. Nú ættum við að verða komnir yfir mestu spennuna og vera búnir að spila okkur inn í mótið.“ Ísland mætir Frakklandi í sínum þriðja leik á HM annað kvöld og ljóst að það verður ærið verkefni fyrir Aron og hans menn. „Frakkar hafa verið með eitt besta lið í heimi í nokkur ár og þetta verður áskorun fyrir okkur.“ „Fyrsta markmiðið okkar verður að bæta okkur leik gegn 6-0 vörn eins og Frakkar hafa verið að spila. Við munum líka spila gegn slíkri vörn þegar við mætum Tékkum. Æfingarnar í dag verða því notaðar til að bæta ákveðna þætti í okkar sóknarleik til að geta spilað gegn slíkum liðum.“ „Við þurfum líka að standa þétt á Frakkana en þeir eru gríðarlega sterkir maður gegn manni og hafa verið grimmir í að fiska menn út af í brottvísun.“ „Það er bara í okkar DNA að fara inn í hvern leik til að vinna þá og er það ekkert öðruvísi farið með þennan leik,“ segir Aron. Eins og komið hefur í ljós á mótinu þurfa flestallir þættir að vera í lagi hjá íslenska liðinu til að ná árangri. Vörn og markvarsla var til að mynda í lagi gegn Svíum en engu að síður tapaðist sá leikur með átta marka mun. „Það þarf að vera jafnvægi á milli allra þátta. Ef að sóknarleikurinn er ekki í lagi getum við til dæmis lent í vandræðum með innáskiptingarnar okkar. Þá er besta leiðin til að verjast hraðaupphlaupum að spila góða sókn og nýta færin okkar. Það gekk erfiðlega í byrjun leiksins gegn Alsír en svo kom það hjá okkur.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45
Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03
Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30
Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45