Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 14:30 Vísir/Eva Björk Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. Júlíus vill sjá meiri hjálparvinnu í varnarleik íslenska liðsins og þá sýndi hann dæmi um það þegar engin hávörn var hjá íslensku vörninni sem gerir Björgvini Pál erfitt fyrir í markinu. „Hávörnin þarf að vera í lagi," sagði Júlíus Jónasson og hann fór líka yfir það hvernig hávörnin varð betri eftir því sem leið á leikinn við Alsír. „Ég hafði ekki miklar áhyggjur af sóknarleiknum þótt að hann hafi verið daprari heldur en ég reiknaði með. Við eigum ekki að hafa miklar áhyggjur af sóknarleiknum en mér finnst við ekki hafa verið sannfærandi í varnarleiknum hvorki í þessum Alsír-leik eða á móti Svíum," sagði Júlíus og bætti við: „Ég er ekki sammála því að varnarleikurinn hafi verið góður hjá okkur á móti Svíum" sagði Júlíus og hann kallar eftir meiri samvinnu hjá leikmönnum íslenska liðsins. „Menn þurfa að vinna meira saman í að loka svæðunum,“ sagði Júlíus. Júlíus, Hörður og Gaupi fóru líka yfir brottrekstra íslenska liðsins á mótinu en þeir hafa verið alltof margir en það má sjá alla umfjöllun þeirra um varnarleikinn í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. Júlíus vill sjá meiri hjálparvinnu í varnarleik íslenska liðsins og þá sýndi hann dæmi um það þegar engin hávörn var hjá íslensku vörninni sem gerir Björgvini Pál erfitt fyrir í markinu. „Hávörnin þarf að vera í lagi," sagði Júlíus Jónasson og hann fór líka yfir það hvernig hávörnin varð betri eftir því sem leið á leikinn við Alsír. „Ég hafði ekki miklar áhyggjur af sóknarleiknum þótt að hann hafi verið daprari heldur en ég reiknaði með. Við eigum ekki að hafa miklar áhyggjur af sóknarleiknum en mér finnst við ekki hafa verið sannfærandi í varnarleiknum hvorki í þessum Alsír-leik eða á móti Svíum," sagði Júlíus og bætti við: „Ég er ekki sammála því að varnarleikurinn hafi verið góður hjá okkur á móti Svíum" sagði Júlíus og hann kallar eftir meiri samvinnu hjá leikmönnum íslenska liðsins. „Menn þurfa að vinna meira saman í að loka svæðunum,“ sagði Júlíus. Júlíus, Hörður og Gaupi fóru líka yfir brottrekstra íslenska liðsins á mótinu en þeir hafa verið alltof margir en það má sjá alla umfjöllun þeirra um varnarleikinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira