Lesendur Vísis spá fyrir um úrslitin í Svíaleiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2015 14:21 Strákarnir okkar ætla sér sigur á Svíum í kvöld. Hér eru þeir á opnunarhátíðinni á fimmtudagskvöldið. Vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00