Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 12:30 Vísir/E. Stefán Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira
Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira
Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09