Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. janúar 2015 11:00 Gummi fær 3 í einkunn hjá sérfræðingnum vísir/getty Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Nyegaard er reynslu mikill handboltasérfræðingur sem mark er tekið á. Hann gefur leikmönnum umsögn og einkunn frá 0 til 6. Guðmundi Guðmundssyni þjálfara Danmerkur gaf hann 3 í einkunn. Hann sagði að Guðmundur hafi brugðist í útgangpunkti sínum, sem er varnarleikurinn en Ísland átti ekki í vandræðum með að skapa sér færi í gær. Nyegaard hrósaði Guðmundir aftur á móti fyrir að hafa brugðist við þegar hlutirnir gengu ekki upp og hafa fundið lausn sem var Damgaard þó það hafi ekki dugað. Michael Damgaard var eini Daninn sem fékk fullt hús stiga eða 6 stig hjá Nyegaard en næstir á eftir honum í einkunnargjöfinni voru Anders Eggert, Casper Mortensen, Hans Lindberg og Jesper Nöddesbo sem allir fengu 4 í einkunn.Bo Spellerberg og Rasmus Lauge fengu 3 í einkunn og Jannick Green, Lasse Svan Hansen, Rene Toft, Henrik Toft, Mad Christiansen, Henrik Möllgaard og Mikkel Hansen 2. Nyegaard sagðist ekki muna eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen og sagði hann hafa átt í vandræðum gegn varnarleik Alexanders Peterssonar. Lægstu einkunnina fékk markvörðurinn frábæri Niklas Landin. Hann fékk 1 í einkunn og umsögnina; „það er mjög sjaldgæft að það gerist að hann komist ekki í neinn takt við leikinn. Að 18 skot af 21 skuli fara í netið. Það er óásættanlegt.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Nyegaard er reynslu mikill handboltasérfræðingur sem mark er tekið á. Hann gefur leikmönnum umsögn og einkunn frá 0 til 6. Guðmundi Guðmundssyni þjálfara Danmerkur gaf hann 3 í einkunn. Hann sagði að Guðmundur hafi brugðist í útgangpunkti sínum, sem er varnarleikurinn en Ísland átti ekki í vandræðum með að skapa sér færi í gær. Nyegaard hrósaði Guðmundir aftur á móti fyrir að hafa brugðist við þegar hlutirnir gengu ekki upp og hafa fundið lausn sem var Damgaard þó það hafi ekki dugað. Michael Damgaard var eini Daninn sem fékk fullt hús stiga eða 6 stig hjá Nyegaard en næstir á eftir honum í einkunnargjöfinni voru Anders Eggert, Casper Mortensen, Hans Lindberg og Jesper Nöddesbo sem allir fengu 4 í einkunn.Bo Spellerberg og Rasmus Lauge fengu 3 í einkunn og Jannick Green, Lasse Svan Hansen, Rene Toft, Henrik Toft, Mad Christiansen, Henrik Möllgaard og Mikkel Hansen 2. Nyegaard sagðist ekki muna eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen og sagði hann hafa átt í vandræðum gegn varnarleik Alexanders Peterssonar. Lægstu einkunnina fékk markvörðurinn frábæri Niklas Landin. Hann fékk 1 í einkunn og umsögnina; „það er mjög sjaldgæft að það gerist að hann komist ekki í neinn takt við leikinn. Að 18 skot af 21 skuli fara í netið. Það er óásættanlegt.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira