Dagur: Vorum að elta allan leikinn Arnar Björnsson skrifar 28. janúar 2015 17:58 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. „Vonbrigði að hafa ekki spilað okkar besta leik. Við byrjuðum illa og hefðum átt að skipta fyrr yfir í 6-0 vörnina. Við áttum í vandræðum með Borja Vidal á línunni til að byrja með og svo vorum við að elta allan leikinn og náðum aldrei þessu skrefi að jafna eða komast yfir.“ Dómararnir voru þeir eitthvað að stríða þér? „Nei þetta var bara eins og erfiður útivöllur“. Þið fenguð ótal tækifæri en klúðruðu mörgum í leiknum? „Já maður verður náttúrulega að taka það með í reikninginn að markvörður þeirra Daniel Saric (varði 10 skot og var með 31% markvörslu) spilaði mjög vel í dag. Hann er auðvitað heimsklassa leikmaður og spilaði mjög vel í dag“. Hvaða lærdóm er hægt að læra af þessum leik fyrir þig og þitt lið? „Ég er nú ekki búinn að skoða það en þetta fer í reynslubankann hjá einhverjum af þeim alla vegana.“ Áður en mótið byrjaði var þetta eitthvað sem þú sást í spilunum að þið myndið ná þetta langt eða varstu með aðrar væntingar? „Ég er ekki búinn að gera mér mynd af því. Við erum búnir að spila vel á þessu móti, þetta er fyrsta tapið okkar. Nú eru tveir leikir eftir og við reynum að keyra þetta aftur í gang“. Hvað geta Katarar farið langt? „Þeir eru mjög sterkir og eiga góðan möguleika á að fara alla leið. Í rauninni eru þeir komnir alla leið“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. „Vonbrigði að hafa ekki spilað okkar besta leik. Við byrjuðum illa og hefðum átt að skipta fyrr yfir í 6-0 vörnina. Við áttum í vandræðum með Borja Vidal á línunni til að byrja með og svo vorum við að elta allan leikinn og náðum aldrei þessu skrefi að jafna eða komast yfir.“ Dómararnir voru þeir eitthvað að stríða þér? „Nei þetta var bara eins og erfiður útivöllur“. Þið fenguð ótal tækifæri en klúðruðu mörgum í leiknum? „Já maður verður náttúrulega að taka það með í reikninginn að markvörður þeirra Daniel Saric (varði 10 skot og var með 31% markvörslu) spilaði mjög vel í dag. Hann er auðvitað heimsklassa leikmaður og spilaði mjög vel í dag“. Hvaða lærdóm er hægt að læra af þessum leik fyrir þig og þitt lið? „Ég er nú ekki búinn að skoða það en þetta fer í reynslubankann hjá einhverjum af þeim alla vegana.“ Áður en mótið byrjaði var þetta eitthvað sem þú sást í spilunum að þið myndið ná þetta langt eða varstu með aðrar væntingar? „Ég er ekki búinn að gera mér mynd af því. Við erum búnir að spila vel á þessu móti, þetta er fyrsta tapið okkar. Nú eru tveir leikir eftir og við reynum að keyra þetta aftur í gang“. Hvað geta Katarar farið langt? „Þeir eru mjög sterkir og eiga góðan möguleika á að fara alla leið. Í rauninni eru þeir komnir alla leið“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01