Vélmennið er fyrirmyndar tengdasonur og frábær pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 14:00 Alexander Petersson. Vísir/Eva Björk Alexander Petersson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð tvö í gær en það eru liðin tíu ár síðan að Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. „Hann er grjótharður að utan og dúnmjúkur að innan," segir Björgvin Jóhann Barðadal um Alexander Petersson en hann er vinur hans og átti mikinn þátt í að Alex kom til Íslands á sínum tíma. „Hann er ótrúlega ljúfur og góður," segir Hrafnhildur Skúladóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins.„Vönduð manneskja, hörku keppnismaður og heill í gegn. Fyrirmyndartengdasonur myndi ég halda."Vísir/Eva BjörkFélagarnir hans í landsliðinu tala allir um hversu vinnusamur hann er og að hann sé fórn fýs og algjör baráttujaxl. „Ósérhlífinn, einbeittur, mjög áræðinn og þægilegur í samvinnu," eru allt orð sem notuð eru til að lýsa handboltamanninum Alexander Petersson. „Vönduð manneskja, hörku keppnismaður og heill í gegn. Fyrirmyndartengdasonur myndi ég halda." „Hann er vélmenni, ótrúlega sterkur og kraftmikill. Hann er ekki hræddur við neitt," segir Hrafnhildur Skúladóttir. Pabbinn Alexander Petersson er líka kapítuli útaf fyrir sig. „Helsti kosturinn er hvað hann er góður pabbi," sagði tengdamóðirin Maj-Britt Pálsdóttir. „Hann er rosalega góður pabbi. Það sést þegar hann kemur inn um dyrnar þá hlaupa litlu strákarnir hans tveir að honum. Þeir eru mjög skotnir í honum og hann er skotin í þeim," sagði Stefán Rafn Sigurmannsson sem spilar með hjá honum í Rhein-Neckar Löwen. Jú það vantaði ekki hrósið sem Alexander Petersson fékk í viðtölum við fólk sem þekkir hann en hvað með gallana? Þeir koma að sjálfsögðu líka fram í nærmyndinni. Ísland í dag hefur gert nærmynd af fleiri hetjum úr karlalandsliðinu.Nærmynd af Ólafi Stefánssyni Nærmynd af Guðjóni Val Sigurðssyni Nærmynd af Björgvini Páli Gústavssyni HM 2015 í Katar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Alexander Petersson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð tvö í gær en það eru liðin tíu ár síðan að Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. „Hann er grjótharður að utan og dúnmjúkur að innan," segir Björgvin Jóhann Barðadal um Alexander Petersson en hann er vinur hans og átti mikinn þátt í að Alex kom til Íslands á sínum tíma. „Hann er ótrúlega ljúfur og góður," segir Hrafnhildur Skúladóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins.„Vönduð manneskja, hörku keppnismaður og heill í gegn. Fyrirmyndartengdasonur myndi ég halda."Vísir/Eva BjörkFélagarnir hans í landsliðinu tala allir um hversu vinnusamur hann er og að hann sé fórn fýs og algjör baráttujaxl. „Ósérhlífinn, einbeittur, mjög áræðinn og þægilegur í samvinnu," eru allt orð sem notuð eru til að lýsa handboltamanninum Alexander Petersson. „Vönduð manneskja, hörku keppnismaður og heill í gegn. Fyrirmyndartengdasonur myndi ég halda." „Hann er vélmenni, ótrúlega sterkur og kraftmikill. Hann er ekki hræddur við neitt," segir Hrafnhildur Skúladóttir. Pabbinn Alexander Petersson er líka kapítuli útaf fyrir sig. „Helsti kosturinn er hvað hann er góður pabbi," sagði tengdamóðirin Maj-Britt Pálsdóttir. „Hann er rosalega góður pabbi. Það sést þegar hann kemur inn um dyrnar þá hlaupa litlu strákarnir hans tveir að honum. Þeir eru mjög skotnir í honum og hann er skotin í þeim," sagði Stefán Rafn Sigurmannsson sem spilar með hjá honum í Rhein-Neckar Löwen. Jú það vantaði ekki hrósið sem Alexander Petersson fékk í viðtölum við fólk sem þekkir hann en hvað með gallana? Þeir koma að sjálfsögðu líka fram í nærmyndinni. Ísland í dag hefur gert nærmynd af fleiri hetjum úr karlalandsliðinu.Nærmynd af Ólafi Stefánssyni Nærmynd af Guðjóni Val Sigurðssyni Nærmynd af Björgvini Páli Gústavssyni
HM 2015 í Katar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira