Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 13:00 Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30