Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 11:45 Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00