Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 24. janúar 2015 18:39 „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. „Þetta var enginn smá leikur og smá lið sem við vorum að mæta í dag. Að spila á móti Egyptum hérna er ekkert grín. Þvílík stemning og þvílík læti. „Við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram en við erum ekki hættir. „Mér fannst við standa nokkuð vel í vörninni fyrir utan fyrstu mínúturnar þar sem þeir skora tvö, þrjú auðveld mörk í byrjun. Svo spiluðum við nokkuð góða vörn lungan úr leiknum og Bjöggi (Björgvin Páll Gústavsson) varði frábærlega. „Við setjum nokkur auðveld mörk líka úr hraðaupphlaupum sem okkur hefur vantað. Við erum mjög kátir með þetta. „Við vorum duglegir að vinna fyrir hvern annan og koma á bak við hvern annan í klippingum og ekki að drepa boltann heldur halda honum gangandi. „Þetta var mjög erfið vörn sem við vorum að spila á móti, mjög sterkir leikmenn,“ sagði Arnór sem er að vonum ánægður með að vera kominn áfram og segir liðið ekki vera hætt. Það kom mörgum á óvart að aðal markvörður Egyptalands byrjaði ekki leikinn en hann stóð í markinu allan seinni hálfleikinn. „Ég var búinn að skoða vídeó og þá voru þeir að skipta þessu eitthvað á milli en hinn átti auðvitað stórleik í síðasta leik, aðal markvörðurinn. Maður var búinn að búa sig undir báða. „Alla leið, alla leið, alla leið, annars höfum við ekkert að gera með að mæta í þennan leik. Nú erum við einum leik frá þessum átta liða úrslitum sem er svakalega stórt,“ sagði Arnór. HM 2015 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. „Þetta var enginn smá leikur og smá lið sem við vorum að mæta í dag. Að spila á móti Egyptum hérna er ekkert grín. Þvílík stemning og þvílík læti. „Við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram en við erum ekki hættir. „Mér fannst við standa nokkuð vel í vörninni fyrir utan fyrstu mínúturnar þar sem þeir skora tvö, þrjú auðveld mörk í byrjun. Svo spiluðum við nokkuð góða vörn lungan úr leiknum og Bjöggi (Björgvin Páll Gústavsson) varði frábærlega. „Við setjum nokkur auðveld mörk líka úr hraðaupphlaupum sem okkur hefur vantað. Við erum mjög kátir með þetta. „Við vorum duglegir að vinna fyrir hvern annan og koma á bak við hvern annan í klippingum og ekki að drepa boltann heldur halda honum gangandi. „Þetta var mjög erfið vörn sem við vorum að spila á móti, mjög sterkir leikmenn,“ sagði Arnór sem er að vonum ánægður með að vera kominn áfram og segir liðið ekki vera hætt. Það kom mörgum á óvart að aðal markvörður Egyptalands byrjaði ekki leikinn en hann stóð í markinu allan seinni hálfleikinn. „Ég var búinn að skoða vídeó og þá voru þeir að skipta þessu eitthvað á milli en hinn átti auðvitað stórleik í síðasta leik, aðal markvörðurinn. Maður var búinn að búa sig undir báða. „Alla leið, alla leið, alla leið, annars höfum við ekkert að gera með að mæta í þennan leik. Nú erum við einum leik frá þessum átta liða úrslitum sem er svakalega stórt,“ sagði Arnór.
HM 2015 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti