Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 22:59 Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason klikkuðu á öllum skotunum sínum í leiknum á móti Tékkum. Vísir/Eva Björk Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15
Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50