Handboltahjón á HM: Dagný spáir íslenskum sigri gegn Tékkum Arnar Björnsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 16:37 Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00
Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00
Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30
Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30
Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00