Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. janúar 2015 14:08 Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að efnahagsáætlunina verða hrint í framkvæmd í mars. Vísir/AFP Seðlabanki Evrópu tilkynnti fyrr í dag að hann muni dæla milljörðum evra inn í hagkerfi evrusvæðisins til að örva það. Seðlabanki Evrópu mun kaupa ríkisskuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. Það eru mun umfangsmeiri viðskipti en áður hafði verið talið að bankinn myndi ráðast í. Financial Times fullyrti til dæmis í gær að kaupin myndu nema 50 milljörðum. Seðlabanki Evrópu segir einnig að vöxtum bankans verði haldið í 0,05 prósentum, eins og þeir hafa verið allt frá því í september 2014. Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að þessari efnahagsáætlun verði hrint í framkvæmd í mars. Draghi segir að markmiðið með þessari efnahagsáætlun sé að halda verðbólgu í Evrópu rétt undir tveimur prósentum. Með aðgerðurm sínum hyggst Seðlabanki Evrópu draga úr lánskostnaði, sem verði hvatning fyrir banka til að lána meira og einnig að hvatning til meiri einkaneyslu.Í frétt á vef BBC segir að þessi aðferðarfræði virðist hafa virkað vel í Bandaríkjunum, sem greip til magnbundinnar íhlutunar á árunum 2008 til 2014. Bretland og Japan hafa einnig keypt skuldabréf í ríku mæli. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Evrópu tilkynnti fyrr í dag að hann muni dæla milljörðum evra inn í hagkerfi evrusvæðisins til að örva það. Seðlabanki Evrópu mun kaupa ríkisskuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. Það eru mun umfangsmeiri viðskipti en áður hafði verið talið að bankinn myndi ráðast í. Financial Times fullyrti til dæmis í gær að kaupin myndu nema 50 milljörðum. Seðlabanki Evrópu segir einnig að vöxtum bankans verði haldið í 0,05 prósentum, eins og þeir hafa verið allt frá því í september 2014. Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að þessari efnahagsáætlun verði hrint í framkvæmd í mars. Draghi segir að markmiðið með þessari efnahagsáætlun sé að halda verðbólgu í Evrópu rétt undir tveimur prósentum. Með aðgerðurm sínum hyggst Seðlabanki Evrópu draga úr lánskostnaði, sem verði hvatning fyrir banka til að lána meira og einnig að hvatning til meiri einkaneyslu.Í frétt á vef BBC segir að þessi aðferðarfræði virðist hafa virkað vel í Bandaríkjunum, sem greip til magnbundinnar íhlutunar á árunum 2008 til 2014. Bretland og Japan hafa einnig keypt skuldabréf í ríku mæli.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira