Björgvin Páll og tveir aðrir Íslendingar á listanum yfir „hipstera“ á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. janúar 2015 23:30 Skeggin vinsæl. vísir/afp/getty Heimasíða heimsmeistaramótsins í handbolta hefur tekið saman lista yfir skeggjaða „hipstera“ á mótinu og þar má finna þrjá Íslendinga. Alskegg eru í mikilli tísku út um allan heim og hefur tískan náð inn á HM í handbolta þar sem má finna fjöldan allan af alskeggjuðum mönnum. „Þetta er minn stíll núna og ég elska hann. Hafið engar áhyggjur, ég er ekki að fara að raka mig. Ekki strax,“ segir Miha Zvizej, leikmaður Slóveníu, um skeggið sitt. Björgvin Páll Gústavsson, Róbert Gunnarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru á lista mótsins yfir þessa skeggjuðu „hipstera“ eins og þeir eru kallaðir í samantektinni. Þar má líka finna Danann Jesper Nöddesbo, Frakkann Nicola Karabatic og bróður hans, Luka, Rússann Konstantin Igropulo og Spánverjann Jorge Maqueda. Alla samantektina má sjá hér.Jesper Nöddesbo, línumaður Dana.vísir/afpMiha Zvizej, línumaður Slóvena.vísir/afpJorge Maqueda, skytta Spánar.vísir/gettyNikola Karabatic, leikstjórnandi Frakka.vísir/afpBjörgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands.vísir/afpKonstantin Igropulo, skytta Rússlands.vísir/afp HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30 Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Heimasíða heimsmeistaramótsins í handbolta hefur tekið saman lista yfir skeggjaða „hipstera“ á mótinu og þar má finna þrjá Íslendinga. Alskegg eru í mikilli tísku út um allan heim og hefur tískan náð inn á HM í handbolta þar sem má finna fjöldan allan af alskeggjuðum mönnum. „Þetta er minn stíll núna og ég elska hann. Hafið engar áhyggjur, ég er ekki að fara að raka mig. Ekki strax,“ segir Miha Zvizej, leikmaður Slóveníu, um skeggið sitt. Björgvin Páll Gústavsson, Róbert Gunnarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru á lista mótsins yfir þessa skeggjuðu „hipstera“ eins og þeir eru kallaðir í samantektinni. Þar má líka finna Danann Jesper Nöddesbo, Frakkann Nicola Karabatic og bróður hans, Luka, Rússann Konstantin Igropulo og Spánverjann Jorge Maqueda. Alla samantektina má sjá hér.Jesper Nöddesbo, línumaður Dana.vísir/afpMiha Zvizej, línumaður Slóvena.vísir/afpJorge Maqueda, skytta Spánar.vísir/gettyNikola Karabatic, leikstjórnandi Frakka.vísir/afpBjörgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands.vísir/afpKonstantin Igropulo, skytta Rússlands.vísir/afp
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30 Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30
Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30
Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30
Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00