Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 15:39 Patrekur Jóhannesson. Vísir/AFP Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Austurríska liðið hefur náð í fimm stig af átta mögulegum og verður alltaf meðal fjögurra efstu liðanna í A-riðlinum sem hvernig restin af leikjum riðilsins enda. Bosnía, Túnis og Íran geta ekki öll náð Austurríki að stigum. Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar töpuðu fyrsta leik sínum á móti Króatíu en hafa síðan unnið Bosníu og Íran auk þess að gera jafntefli við Túnis í millitíðinni. Sigur Austurríkismanna var öruggur en kannski ekkert alltof sannfærandi því það gekk ekki nógu vel hjá þeim að klára leikinn. Austurríki var 18-13 yfir í hálfleik en íranska liðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náði aftur að minnka muninn niður í þrjú mörk þegar tólf mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Austurríska liðið var hinsvegar miklu sterkara á endasprettinum og vann síðustu átján mínútur leiksins 14-5. Raul Santos var markahæstur hjá Austurríki með átta mörk en besti leikmaður liðsins var þó markvörðurinn Nikola Marinovic. HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Austurríska liðið hefur náð í fimm stig af átta mögulegum og verður alltaf meðal fjögurra efstu liðanna í A-riðlinum sem hvernig restin af leikjum riðilsins enda. Bosnía, Túnis og Íran geta ekki öll náð Austurríki að stigum. Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar töpuðu fyrsta leik sínum á móti Króatíu en hafa síðan unnið Bosníu og Íran auk þess að gera jafntefli við Túnis í millitíðinni. Sigur Austurríkismanna var öruggur en kannski ekkert alltof sannfærandi því það gekk ekki nógu vel hjá þeim að klára leikinn. Austurríki var 18-13 yfir í hálfleik en íranska liðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náði aftur að minnka muninn niður í þrjú mörk þegar tólf mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Austurríska liðið var hinsvegar miklu sterkara á endasprettinum og vann síðustu átján mínútur leiksins 14-5. Raul Santos var markahæstur hjá Austurríki með átta mörk en besti leikmaður liðsins var þó markvörðurinn Nikola Marinovic.
HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira