Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 21. janúar 2015 22:30 Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Sjá meira
Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Sjá meira
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn