Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 13:00 Dagur Sigurðsson fær hér gult spjald frá dómurum leiksins í gær. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti