Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:00 Strákarnir með borðann á leiknum í gær. Vísir/Eva Björk Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Eva Björk Ægisdóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fann strákanna í stúkunni í Doha í gær þar sem þeir sýndu stoltir nýjasta borðann sinn. Strákarnir eru sjálfsögðu montnir af afreki litlu þjóðarinnar í Norður-Atlantshafi sem á fjóra þjálfara á heimsmeistaramótinu í Katar. Á borðanum stendur: „Iceland. Biggest in World Handball" eða „Ísland, Stærst í heimi handboltans". Þeir vísa í þá skemmtilegu staðreynd að Ísland á flesta þjálfara á HM í handbolta í Katar. Aron Kristjánsson þjálfar Ísland, Guðmundur Guðmundsson þjálfar Danmörku, Dagur Sigurðsson þjálfar Þýskaland og Patrekur Jóhannesson þjálfar Austurríki. Þessi borði er einn af þremur hjá þeim félögum en það er óhætt að segja að þeir lífgi upp á íslenska hluta stúkunnar með þessum skemmtilegu borðum sínum og það getur enginn sagt neitt þótt að litla Ísland grobbi sig aðeins af afrekum handboltaþjálfara sinna.Vísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva Björk HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Eva Björk Ægisdóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fann strákanna í stúkunni í Doha í gær þar sem þeir sýndu stoltir nýjasta borðann sinn. Strákarnir eru sjálfsögðu montnir af afreki litlu þjóðarinnar í Norður-Atlantshafi sem á fjóra þjálfara á heimsmeistaramótinu í Katar. Á borðanum stendur: „Iceland. Biggest in World Handball" eða „Ísland, Stærst í heimi handboltans". Þeir vísa í þá skemmtilegu staðreynd að Ísland á flesta þjálfara á HM í handbolta í Katar. Aron Kristjánsson þjálfar Ísland, Guðmundur Guðmundsson þjálfar Danmörku, Dagur Sigurðsson þjálfar Þýskaland og Patrekur Jóhannesson þjálfar Austurríki. Þessi borði er einn af þremur hjá þeim félögum en það er óhætt að segja að þeir lífgi upp á íslenska hluta stúkunnar með þessum skemmtilegu borðum sínum og það getur enginn sagt neitt þótt að litla Ísland grobbi sig aðeins af afrekum handboltaþjálfara sinna.Vísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva Björk
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00