Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 16:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira