Wenger tapsár eftir leikinn í gær: Mónakó átti þetta ekki skilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2015 08:30 Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fylgist með sínum mönnum í gær. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfði í gær upp á sína menn detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Wenger var sár og svekktur eftir leikinn. Arsenel vann reyndar 2-0 sigur á Mónakó á útivelli en það dugði ekki þar sem enska liðið tapaði 3-1 á útivelli í fyrri leiknum. Frakkarnir fóru því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli og er því komnir í átta liða úrslitin. „Mónakó átti ekki skilið að fara áfram. Ef þið skoðið skot þeirra á mark í leiknum þá kemur sú tala ykkur örugglega á óvart. Það er alltaf sárt að tapa en við töpuðum ekki," sagði Arsene Wenger. Arsenal hefur undanfarin ár dottið út á móti stórliðunum Bayern München (tvisvar), AC Milan og Barcelona. Það þarf því ekki að koma á óvart að Wenger var svekktastur með tapið í ár. „Þetta er ólíkt hinum skiptunum. Heildarniðurstaðan er mikið svekkelsi en leikur liðsins var samt mjög jákvæður. Þessi leikur var í takt við það sem við höfum verið að gera að undanförnu," sagði Wenger en Arsenal vann þarna sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum. „Við spiluðum ekki eins og við vildum gera í fyrri leiknum og það varð okkur að falli. Mónakó var samt að spila á heimavelli. Þeir náðu ekki einu skoti á markið í leiknum en eru samt á leiðinni í átta liða úrslitin," sagði Wenger. „Frammistaða liðsins í leiknum í kvöld voru engin vonbrigði. Við viljum byggja á henni það sem eftir er tímabilsins," sagði Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfði í gær upp á sína menn detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Wenger var sár og svekktur eftir leikinn. Arsenel vann reyndar 2-0 sigur á Mónakó á útivelli en það dugði ekki þar sem enska liðið tapaði 3-1 á útivelli í fyrri leiknum. Frakkarnir fóru því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli og er því komnir í átta liða úrslitin. „Mónakó átti ekki skilið að fara áfram. Ef þið skoðið skot þeirra á mark í leiknum þá kemur sú tala ykkur örugglega á óvart. Það er alltaf sárt að tapa en við töpuðum ekki," sagði Arsene Wenger. Arsenal hefur undanfarin ár dottið út á móti stórliðunum Bayern München (tvisvar), AC Milan og Barcelona. Það þarf því ekki að koma á óvart að Wenger var svekktastur með tapið í ár. „Þetta er ólíkt hinum skiptunum. Heildarniðurstaðan er mikið svekkelsi en leikur liðsins var samt mjög jákvæður. Þessi leikur var í takt við það sem við höfum verið að gera að undanförnu," sagði Wenger en Arsenal vann þarna sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum. „Við spiluðum ekki eins og við vildum gera í fyrri leiknum og það varð okkur að falli. Mónakó var samt að spila á heimavelli. Þeir náðu ekki einu skoti á markið í leiknum en eru samt á leiðinni í átta liða úrslitin," sagði Wenger. „Frammistaða liðsins í leiknum í kvöld voru engin vonbrigði. Við viljum byggja á henni það sem eftir er tímabilsins," sagði Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira