Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2015 16:03 Bæjarar fagna í kvöld. Vísir/Getty Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Úkraínu og Bayern vann þar með 7-0 samanlagt. Shakhtar Donetsk missti mann af velli strax á 4. mínútu leiksins og átti ekki mikla möguleika á móti Bæjurum á Allianz Arena í kvöld. Thomas Müller skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í leiknum en þeir Jérome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber og Robert Lewandowski voru líka á skotskónum. Mario Götze sem fiskaði vítið og rauða spjaldið í upphafi leiks skoraði síðan sjöunda og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Úrslitin réðust í rauninni eftir þrjár mínútur þegar Oleksandr Kucher felldi Mario Götze og fékk á sig víti og rautt spjald. Thomas Müller skoraði síðan úr vítinu. Bayern skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og bætti síðan við tveimur mörkum á upphafskafla seinni hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og Bayern-liðið endaði á því að skora sjö mörk.Bæjarar fá víti strax í byrjun leiks Boateng með annað mark Bayern München Ribéry með þriðja markið Müller með sitt annað mark í leiknum Badstuber líka kominn á blað hjá Bayern Lewandowski skorar sjötta mark Bæjara Mario Götze skorar mark númer sjö Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Úkraínu og Bayern vann þar með 7-0 samanlagt. Shakhtar Donetsk missti mann af velli strax á 4. mínútu leiksins og átti ekki mikla möguleika á móti Bæjurum á Allianz Arena í kvöld. Thomas Müller skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í leiknum en þeir Jérome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber og Robert Lewandowski voru líka á skotskónum. Mario Götze sem fiskaði vítið og rauða spjaldið í upphafi leiks skoraði síðan sjöunda og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Úrslitin réðust í rauninni eftir þrjár mínútur þegar Oleksandr Kucher felldi Mario Götze og fékk á sig víti og rautt spjald. Thomas Müller skoraði síðan úr vítinu. Bayern skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og bætti síðan við tveimur mörkum á upphafskafla seinni hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og Bayern-liðið endaði á því að skora sjö mörk.Bæjarar fá víti strax í byrjun leiks Boateng með annað mark Bayern München Ribéry með þriðja markið Müller með sitt annað mark í leiknum Badstuber líka kominn á blað hjá Bayern Lewandowski skorar sjötta mark Bæjara Mario Götze skorar mark númer sjö
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira