„Við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 19:15 Eygló Harðardóttir ráðherra segist hafa rætt við forsætisráðherra um að boða til sumarþings. Vísir/Ernir „Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska. Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska.
Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira