Raiola: Skandall að Zlatan fái ekki að spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 16:30 Zlatan Ibrahimović. Vísir/Getty Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimović sem og þeirra Paul Pogba, Mario Balotelli og Romelu Lukaku, lætur UEFA heyra það í viðtali við netsíðuna Le10sport.com. „Það er skandall að Zlatan fái ekki að spila á móti Barcelona," sagði Mino Raiola í viðtalinu. Zlatan Ibrahimovic fékk rautt spjald í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitunum sem var mjög harður dómur. Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið tveggja leikja bann eins og vaninn er með beint rautt spjald en UEFA ákvað að bannið væri bara einn leikur eftir áfrýjun UEFA. „Zlatan gerði ekkert rangt í þessari tæklingu. Það var dómarinn sem gerði mistök," Hollenski dómarinn Björn Kuipers reif upp rauða spjaldið fyrir brot Zlatans á Brasilíumanninum Oscar en hér fyrir neðan má sjá að þetta er mjög harður dómur. „Þegar leikmaður fær rautt spjald þá á hann að fara í tveggja leikja bann. UEFA kom með einhvers konar málamiðlun. Það eru samt engin rök fyrir því að dæma hann í bann. UEFA átti að viðurkenna það að dómarinn gerði mistök því það er mikilvægt að geta viðurkennt mistök sín," sagði Mino Raiola. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimović sem og þeirra Paul Pogba, Mario Balotelli og Romelu Lukaku, lætur UEFA heyra það í viðtali við netsíðuna Le10sport.com. „Það er skandall að Zlatan fái ekki að spila á móti Barcelona," sagði Mino Raiola í viðtalinu. Zlatan Ibrahimovic fékk rautt spjald í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitunum sem var mjög harður dómur. Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið tveggja leikja bann eins og vaninn er með beint rautt spjald en UEFA ákvað að bannið væri bara einn leikur eftir áfrýjun UEFA. „Zlatan gerði ekkert rangt í þessari tæklingu. Það var dómarinn sem gerði mistök," Hollenski dómarinn Björn Kuipers reif upp rauða spjaldið fyrir brot Zlatans á Brasilíumanninum Oscar en hér fyrir neðan má sjá að þetta er mjög harður dómur. „Þegar leikmaður fær rautt spjald þá á hann að fara í tveggja leikja bann. UEFA kom með einhvers konar málamiðlun. Það eru samt engin rök fyrir því að dæma hann í bann. UEFA átti að viðurkenna það að dómarinn gerði mistök því það er mikilvægt að geta viðurkennt mistök sín," sagði Mino Raiola. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn