Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 13. apríl 2015 19:30 Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20. Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira
Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20.
Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira
Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00