Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:00 Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“ Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira