Margra mánaða björgunarvinna framundan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. apríl 2015 14:22 Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira