Tsipras bjartsýnn á samkomulag innan tveggja vikna Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35