Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. apríl 2015 21:45 Um 150 kíló af fötum söfnuðust í dag. Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. Áslaug Ellen Yngvadóttir, starfsmaður hjá Arctic Adventures, segir söfnunina hafa gengið vonum framar. Svo mjög að ekki sé ljóst hvort fleiri föt þurfi en í dag söfnuðust um 150 kíló af fötum, tjöldum og öðrum hjálpargögnum. Margt smátt geri eitt stórt og það hafi sýnt sig og sannað í dag.Læknir heldur utan með Anup „Ég setti inn færslu á Facebook í dag þar sem ég auglýsti söfnunina. Það höfðu fjölmargir samband við mig, til dæmis Jónar Transport sem ætlar að flytja allt út. Það var líka læknir sem hafði samband sem ætlar að fara út með Anup. Við auðvitað vonumst til að fagfólk fari með honum og að við náum að safna pening og þannig lagt okkar af mörkum,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. „Anup er mjög þekktur í Nepal, fyrir félagsstarf og annað. Honum fannst hann ekki gera nóg hér heima og ákvað þess vegna að fara út. Við tókum okkur þá nokkur saman og ákváðum að styrkja hann. Þetta er lítið verkefni sem hann sjálfur mun stjórna og er með nokkra sem ætla að hjálpa sér,“ segir hún en Anup fer til Gorkha hinn 1.maí næstkomandi. Áslaug ber sterkar taugar til Nepal, en þangað hefur hún ferðast nokkrum sinnum. Þeim sem vilja leggja söfnuninni lið er bent á að hafa samband við Áslaugu í gegnum netfangið aslaugy@gmail.com eða info@adventures.is Reikningsnúmerið er eftirfarandi:Kt: 010177-36790130-05-060479ATH! SOS! UPDATE:Ef þið getið komið með fötin á söludesk Arctic Adventures á Laugavegi 11 þá munum við sækja þau þangað...Posted by Áslaug Ellen G Yngvadóttir on 27. apríl 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. Áslaug Ellen Yngvadóttir, starfsmaður hjá Arctic Adventures, segir söfnunina hafa gengið vonum framar. Svo mjög að ekki sé ljóst hvort fleiri föt þurfi en í dag söfnuðust um 150 kíló af fötum, tjöldum og öðrum hjálpargögnum. Margt smátt geri eitt stórt og það hafi sýnt sig og sannað í dag.Læknir heldur utan með Anup „Ég setti inn færslu á Facebook í dag þar sem ég auglýsti söfnunina. Það höfðu fjölmargir samband við mig, til dæmis Jónar Transport sem ætlar að flytja allt út. Það var líka læknir sem hafði samband sem ætlar að fara út með Anup. Við auðvitað vonumst til að fagfólk fari með honum og að við náum að safna pening og þannig lagt okkar af mörkum,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. „Anup er mjög þekktur í Nepal, fyrir félagsstarf og annað. Honum fannst hann ekki gera nóg hér heima og ákvað þess vegna að fara út. Við tókum okkur þá nokkur saman og ákváðum að styrkja hann. Þetta er lítið verkefni sem hann sjálfur mun stjórna og er með nokkra sem ætla að hjálpa sér,“ segir hún en Anup fer til Gorkha hinn 1.maí næstkomandi. Áslaug ber sterkar taugar til Nepal, en þangað hefur hún ferðast nokkrum sinnum. Þeim sem vilja leggja söfnuninni lið er bent á að hafa samband við Áslaugu í gegnum netfangið aslaugy@gmail.com eða info@adventures.is Reikningsnúmerið er eftirfarandi:Kt: 010177-36790130-05-060479ATH! SOS! UPDATE:Ef þið getið komið með fötin á söludesk Arctic Adventures á Laugavegi 11 þá munum við sækja þau þangað...Posted by Áslaug Ellen G Yngvadóttir on 27. apríl 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira